52. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í fæeyska herberginu í Skála, föstudaginn 4. maí 2012 kl. 13:04


Mættir:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG) formaður, kl. 13:04
Atli Gíslason (AtlG), kl. 13:04
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 13:04
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:04
Mörður Árnason (MÁ), kl. 13:04
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 13:04
Þór Saari (ÞSa), kl. 13:04
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 13:04

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 273. mál - Vegagerðin, framkvæmdastofnun samgöngumála Kl. 13:04
Nefndin afgreiddi framhaldsálit.
Að álitinu standa: GLG, ÓÞ, ÞBack, MÁ. RM var einnig á áliti í samræmi við 4. mgr. 18.gr. bráðabirgðastarfsreglna fastanefnda Alþingis.

2) 272. mál - Farsýslan, stjórnsýslustofnun samgöngumála Kl. 13:04
Nefndin afgreiddi framhaldsálit.
Að álitinu standa: GLG, ÓÞ, ÞBack, MÁ. RM var einnig á áliti í samræmi við 4. mgr. 18.gr. bráðabirgðastarfsreglna fastanefnda Alþingis.

3) 372. mál - umhverfisábyrgð Kl. 13:29
Málið tekið af dagskrá.

4) Önnur mál. Kl. 13:29
Fleira var ekki rætt.
RM og ÁJ voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Fundi slitið kl. 13:30