57. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 16. maí 2012 kl. 09:03


Mættir:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG) formaður, kl. 09:03
Atli Gíslason (AtlG), kl. 09:03
Árni Johnsen (ÁJ), kl. 09:22
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:19
Mörður Árnason (MÁ), kl. 09:03
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:03
Þór Saari (ÞSa), kl. 09:03
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 09:03

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 09:03
Farið var yfir fundargerð síðasta fundar og hún samþykkt til birtingar á vef nefndarinnar.

2) 302. mál - Byggðastofnun Kl. 09:04
Á fund nefndarinnar kom Trausti Fannar Valson lektor við lagadeild Háskóla Íslands. Fór hann yfir frumvarpið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 751. mál - loftslagsmál Kl. 09:26
Á fund nefndarinnar kom Trausti Fannar Valson lektor við lagadeild Háskóla Íslands. Fór hann yfir frumvarpið og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál. Kl. 09:40
Fleira var ekki rætt.
ÁsmD og RM voru fjarverandi.

Fundi slitið kl. 14:40