61. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 29. maí 2012 kl. 12:09


Mættir:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG) formaður, kl. 12:09
Róbert Marshall (RM), kl. 12:31
Vigdís Hauksdóttir (VigH) fyrir ÁsmD, kl. 12:09
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 12:09

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 751. mál - loftslagsmál Kl. 12:09
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

2) 343. mál - fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014 Kl. 12:28
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

3) 342. mál - tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022 Kl. 12:28
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

4) 392. mál - fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014 Kl. 12:41
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

5) 393. mál - samgönguáætlun 2011--2022 Kl. 12:41
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

6) 80. mál - aðgengi að hverasvæðinu við Geysi Kl. 12:51
Málið tekið af dagskrá.

7) 106. mál - stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs Kl. 12:51
Málið tekið af dagskrá.

8) Fundargerðir síðustu funda Kl. 12:51
Málið tekið af dagskrá.

9) Önnur mál Kl. 12:51
Fleira var ekki rætt.
ÓÞ og MÁ voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
ÁJ og BÁ voru fjarverandi.
AtlG var fjarverandi vegna annarra verkefna.

Fundi slitið kl. 12:51