63. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 30. maí 2012 kl. 13:37


Mættir:

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG) formaður, kl. 13:37
Atli Gíslason (AtlG), kl. 13:37
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:37
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 13:37
Róbert Marshall (RM), kl. 13:37
Vigdís Hauksdóttir (VigH) fyrir ÁsmD, kl. 13:37
Þór Saari (ÞSa), kl. 13:37
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 13:37

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 392. mál - fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014 Kl. 13:37
Nefndin afgreiddi bókanir sínar við mál. 392.

2) 393. mál - samgönguáætlun 2011--2022 Kl. 13:37
Nefndin afgreiddi bókanir sínar við mál 393.

3) Önnur mál. Kl. 13:58
Fleira var ekki rætt.
MÁ var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.
ÁJ var fjarverandi.

Fundi slitið kl. 13:58