69. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu í Skála, þriðjudaginn 12. júní 2012 kl. 19:35


Mættir:

Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD), kl. 19:35
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 19:35
Björn Valur Gíslason (BVG) fyrir ÞBack, kl. 19:35
Magnús Orri Schram (MSch) fyrir MÁ, kl. 19:35
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) fyrir GLG, kl. 19:35
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 19:35

Nefndarritari: Kristín Einarsdóttir

Bókað:

1) 392. mál - fjögurra ára samgönguáætlun 2011--2014 Kl. 19:35
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og vísaði því til 2. umræðu.

2) 393. mál - samgönguáætlun 2011--2022 Kl. 19:35
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og vísaði því til 2. umræðu.

3) Önnur mál. Kl. 19:45
Nefndin ræddi stuttlega um mál. 225, Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd, nr. 44/1999,með síðari breytingum.
Nefndin afgreiddi mál, 302 Byggðastofnun. Að áliti nefndarinnar standa: ÓÞ, BVG, ÓÞG, BÁ og ÁsmD.
Fleira var ekki rætt.
MSch vék af fundi kl. 19:50 vegna annarra þingstarfa.
RM var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
ÁJ og AtlG voru fjarverandi.


Fundi slitið kl. 19:57