55. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 12. maí 2014 kl. 19:20


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 19:20
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 19:20
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 19:20
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 19:20
Brynhildur S. Björnsdóttir (BSB) fyrir RM, kl. 19:20
Brynjar Níelsson (BN), kl. 19:20
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 19:20

Katrín Jakobsdóttir og Jón Þór Ólafsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Þórunn Pálína Jónsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 19:20
Samþykkt fundargerðar var frestað.

2) 512. mál - skipulagslög Kl. 19:21
Á fund nefndarinnar mættu Sigríður Auður Sigurðsdóttir frá umhverfis-og auðlindaráðuneytinu og Ásdís Hlökk Theódórsdóttir frá Skipulagsstofnun. Gestir ræddu breytingar á skipulagslögum er varða skipulagssjóð og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 19:51
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:30