57. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, föstudaginn 16. maí 2014 kl. 16:40


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 16:40
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 16:40
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 16:40
Brynhildur S. Björnsdóttir (BSB) fyrir RM, kl. 16:40
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 16:40
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 16:40

Birgir Ármannsson, Brynjar Níelsson og Jón Þór Ólafsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 215. mál - meðhöndlun úrgangs Kl. 16:40
Formaður kynnti breytingartillögur sem hann flytur við 215. mál. Að svo búnu lagði hann til að málið yrði afgreitt án nefndarálits sem allir viðstaddir voru sammála um.

2) Önnur mál Kl. 16:42
Nefndin fjallað um breytingartillögur nefndarinnar við 512. mál.

Fundi slitið kl. 16:45