16. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 19. nóvember 2014 kl. 09:45


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 09:45
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 09:45
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:45
Elín Hirst (ElH), kl. 09:45
Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir (EIS) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 09:50
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:52
Helgi Hjörvar (HHj) fyrir Katrínu Júlíusdóttur (KaJúl), kl. 09:45
Róbert Marshall (RM), kl. 09:45
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 09:45

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 09:45
Samþykktum fundargerða var frestað.

2) 5. mál - hafnalög Kl. 09:45
Formaður lagði til að málið yrði afgreitt til 3. umræðu án nefndarálits sem allir viðstaddir voru sammála um

3) 244. mál - áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða Kl. 09:55
Nefndin ræddi málið.

4) Frv. til l. um breyt. á skipulagslögum, nr. 123/2010. Kl. 09:50
Nefndin ræddi málið.

5) 53. mál - mat á umhverfisáhrifum Kl. 10:35
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið og fékk á sinn fund Steinunni Fjólu Sigurðardóttur og Írisi Bjargmundsdóttur frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti.

6) Önnur mál Kl. 11:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:10