19. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 3. desember 2014 kl. 10:40


Mættir:

Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 10:40
Róbert Marshall (RM), kl. 10:40
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 10:40
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 10:40

Höskuldur Þórhallsson, Katrín Júlíusdóttir og Birgir Ármannsson voru fjarverandi.
Elín Hirst boðaði forföll.
Helgi Hrafn Gunnarsson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 10:40
Samþykkt fundargerða var frestað.

2) 366. mál - tekjustofnar sveitarfélaga Kl. 10:40
Nefndin tók til umfjöllunar 366. mál og fékk á sinn fund Hermann Sæmundsson frá innanríkisráðuneyti og Elínu Pálsdóttur frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Kynntu þau efni málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:15