20. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 4. desember 2014 kl. 13:05


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 13:05
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 13:05
Elín Hirst (ElH), kl. 13:05
Lúðvík Geirsson (LGeir), kl. 13:07
Róbert Marshall (RM), kl. 13:05
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 13:05
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK) fyrir Birgi Ármannsson (BÁ), kl. 13:05
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 13:05

Helgi Hrafn Gunnarsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 366. mál - tekjustofnar sveitarfélaga Kl. 13:05
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með vikufresti. Ákveðið var að senda aðeins a-lið 2. gr. frumvarpsins til umsagnar.

2) Önnur mál Kl. 13:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:10