23. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 11. desember 2014 kl. 19:40


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 19:40
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 19:40
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 19:40
Pétur H. Blöndal (PHB) fyrir Elínu Hirst (ElH), kl. 19:40
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR) fyrir Birgi Ármannsson (BÁ), kl. 19:40
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 19:40
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 19:40

Jón Þór Ólafsson og Róbert Marshall voru fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 366. mál - tekjustofnar sveitarfélaga Kl. 19:40
Formaður lagði fram drög að nefndaráliti og lagði til að málið yrði afgreitt sem allir viðstaddir nefndarmenn voru sammála um.

Að áliti nefndarinnar standa: HsökÞ, KaJúl, HE, RR, PHB, SSv og VilÁ.

2) Önnur mál Kl. 19:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:45