26. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, mánudaginn 15. desember 2014 kl. 19:30


Mætt:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 19:30
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 19:30
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 19:30
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 19:30
Elín Hirst (ElH), kl. 19:30
Róbert Marshall (RM), kl. 19:30
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 19:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 19:30

Jón Þór Ólafsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 366. mál - tekjustofnar sveitarfélaga Kl. 19:30
Nefndin fjallaði um málið milli 2. og 3. umræðu og fékk á sinn fund Hermann Sæmundsson og Ólaf Hjörleifsson frá innanríkisráðuneyti.

Þegar gestirnir höfðu yfirgefið fundinn lagði formaður til að málið yrði afgreitt til 3. umræðu með breytingartillögu nefndarinnar sem var samþykkt.

2) Önnur mál Kl. 19:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:45