60. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 27. maí 2015 kl. 08:38


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 08:38
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 08:47
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 08:38
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 08:43
Elín Hirst (ElH), kl. 08:38
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:53
Róbert Marshall (RM), kl. 08:38
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 08:43
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:38

Róbert Marshall vék af fundi kl. 9:45.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerð. Kl. 08:38
Fundargerðir 45. - 55. fundar voru samþykktar.

2) 689. mál - landsskipulagsstefna 2015--2026 Kl. 08:39
Á fund nefndarinnar komu Guðjón Axel Guðjónsson og Sverrir Norðfjörð frá Landsneti, Trausta Baldursson frá Náttúrufræðistofnun Íslands, Skúli H. Skúlason frá Útivist, Hrönn Guðmundsdóttir frá Landssamtökum skógareigenda, Aðalsteinn Sigurgeirsson frá Skógrækt ríkisins og Guðmundur Ingi Guðbrandsson frá Landvernd.

3) Önnur mál Kl. 09:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:55