63. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 3. júní 2015 kl. 08:40


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 08:40
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 08:40
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 08:40
Guðbjartur Hannesson (GuðbH) fyrir Katrínu Júlíusdóttur (KaJúl), kl. 08:40
Jón Þór Ólafsson (JÞÓ), kl. 09:30
Róbert Marshall (RM), kl. 08:40
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 08:40
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:10

Elín Hirst var fjarverandi.
Birgir Ármannsson vék af fundi kl. 9:00.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerðir Kl. 08:40
Samþykktun fundargerða var frestað.

2) 770. mál - fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018 Kl. 08:40
Á fund nefndarinnar komu Ásta Þorleifsdóttir frá innanríkisráðuneyti og Hreinn Haraldsson og Eiríkur Bjarnason frá Vegagerðinni.

3) Önnur mál Kl. 09:58
Jón Þór Ólafsson kynnti fyrir nefndinni breytingartillögu við frumvarp til laga um farþegaflutninga í atvinnuskyni.

Fundi slitið kl. 10:00