69. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, þriðjudaginn 30. júní 2015 kl. 21:20


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 21:20
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 21:20
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 21:20
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) fyrir Elínu Hirst (ElH), kl. 21:20
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 21:20
Róbert Marshall (RM), kl. 21:20
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 21:20
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 21:20

Jón Þór Ólafsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 101. mál - athugun á hagkvæmni lestarsamgangna Kl. 21:20
Formaður lagði til að málið yrði afgreitt sem var samþykkt af öllum viðstöddum en formaður sat hjá.

Að áliti meiri hlutans standa: SSv, ÁsF, KaJúl, RM og HHG skv. 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

Að áliti minni hlutans standa: BÁ, HE og VilÁ.

2) Önnur mál Kl. 21:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 21:25