36. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 2. mars 2016 kl. 10:10


Mættir:

Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 10:10
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 10:10
Elín Hirst (ElH), kl. 10:10
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir (SEE) fyrir Ástu Guðrúnu Helgadóttur (ÁstaH), kl. 10:10
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 10:10

Höskuldur Þórhallsson, Birgir Ármannsson og Vilhjálmur Árnason boðuðu forföll.
Róbert Marshall var fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:35
Fundargerð síðasta fundar var samþykkt.

2) 400. mál - vatnsveitur sveitarfélaga Kl. 10:10
Á fund nefndarinnar komu Ólafur Kr. Hjörleifsson frá innanríkisráðuneyti og Sigurbjörg Sæmundsdóttir frá umhverfis- og auðlindaráðuneyt. Kynntu þau efni mála nr. 400 og 404 og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 404. mál - uppbygging og rekstur fráveitna Kl. 10:10
Sjá fyrri dagskrárlið.

4) Önnur mál Kl. 10:35
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:35