40. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 10. mars 2016 kl. 10:25


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 10:25
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 10:25
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 10:25
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 10:25
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 10:25

Katrín Júlíusdóttir, Elín Hirst, Róbert Marshall og Svandís Svavarsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 101. mál - landsskipulagsstefna 2015--2026 Kl. 10:25
Formaður lagði til að málið yrði afgreitt og var það samþykkt.

Að áliti nefndarinnar standa HöskÞ, HE, BÁ, VilÁ, ÁH með fyrirvara, auk KaJúl, RM og SSv, með fyrirvara og skv. heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

2) Önnur mál Kl. 10:27
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:27