42. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, þriðjudaginn 15. mars 2016 kl. 13:10


Mættir:

Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 13:10
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 13:10
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 13:10
Elín Hirst (ElH), kl. 13:10
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 13:10
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 13:10

Höskuldur Þórhallsson, Birgir Ármannsson og Róbert Marshall voru fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Reglugerð (ESB) nr. 2015/2120 (TSM - Telecom Single Market) Kl. 13:10
Varaformaður lagði til að framlagt álit nefndarinnar til utanríkismálanefndar vegna málsins yrði afgreitt og var það samþykkt.

2) Önnur mál Kl. 13:12
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:12