50. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, miðvikudaginn 4. maí 2016 kl. 14:52


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 14:52
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 14:52
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) fyrir Róbert Marshall (RM), kl. 14:52
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ) fyrir Birgi Ármannsson (BÁ), kl. 14:52
Valgerður Bjarnadóttir (VBj) fyrir Katrínu Júlíusdóttur (KaJúl), kl. 14:52

Ásta Guðrún Helgadóttir, Elín Hirst, Svandís Svavarsdóttir og Vilhjálmur Árnason voru fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 669. mál - brunavarnir Kl. 14:52
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 18. maí.

2) 670. mál - meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur Kl. 14:52
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 18. maí.

3) 671. mál - öryggi raforkuvirkja, neysluveitna og raffanga Kl. 14:52
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 18. maí.

4) 672. mál - ný skógræktarstofnun Kl. 14:52
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 18. maí.

5) 673. mál - Vatnajökulsþjóðgarður Kl. 14:52
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 18. maí.

6) Önnur mál Kl. 14:52
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:53