57. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 27. maí 2016 kl. 10:10


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 10:10
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 10:10
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 10:10
Elín Hirst (ElH), kl. 10:33
Róbert Marshall (RM), kl. 10:10
Steingrímur J. Sigfússon (SJS) fyrir Svandísi Svavarsdóttur (SSv), kl. 10:10
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 10:10

Steingrímur J. Sigfússon vék af fundi kl. 10:00.
Birgir Ármannsson og Ásta Guðrún Helgadóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 638. mál - fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018 Kl. 10:10
Nefndin ræddi málið.

2) 672. mál - ný skógræktarstofnun Kl. 10:35
Nefndin ræddi málið.

3) 673. mál - Vatnajökulsþjóðgarður Kl. 10:55
Nefndin ræddi málið og formaður dreifði drögum að nefndaráliti.

4) 10. mál - þjóðgarður á miðhálendinu Kl. 11:05
Á fund nefndarinnar komu Gunnar Valur Sveinsson og Anna G. Sverrisdóttir frá Samtökum ferðaþjónustunnar.

5) 296. mál - sveitarstjórnarlög Kl. 11:20
Á fund nefndarinnar komu Sóley Tómasdóttir og Helga Björk Laxdal frá Reykjavíkurborg.

6) 160. mál - aðgerðaáætlun gegn súrnun sjávar á norðurslóðum Kl. 11:45
Á fund nefndarinnar komu Kristján Þórarinsson og Steinar Ingi Matthíasson frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, Hrönn Egilsdóttir, doktorsnemi við Jarðvísindadeild HÍ, og Haraldur Ingvason frá Náttúrufræðistofu Kópavogs.

7) 785. mál - timbur og timburvara Kl. 12:12
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti.

8) Önnur mál Kl. 12:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:15