14. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 16. mars 2017 kl. 13:00


Mættir:

Valgerður Gunnarsdóttir (ValG) formaður, kl. 13:00
Pawel Bartoszek (PawB) 1. varaformaður, kl. 13:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) 2. varaformaður, kl. 13:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 13:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 13:00
Einar Brynjólfsson (EB), kl. 13:00
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 13:00
Hildur Knútsdóttir (HKn), kl. 13:00

Teitur Björn Einarsson var fjarverandi vegna veikinda.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Fundargerð 10. fundar var samþykkt.

2) 128. mál - farþegaflutningar og farmflutningar Kl. 13:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Kjartan Ólafsson og Björn Jón Bragason frá Félagi hópferðaleyfishafa, Magnús Norðdahl frá Alþýðusambandi Íslands, Etnu Sigurðardóttur og Stefán Erlendsson frá Vegagerðinni, Bergþóru Halldórsdóttur frá Samtökum atvinnulífsins, Árna Jóhannsson frá Samtökum iðnaðarins, Steingrím Ægisson og Sóley Ragnarsdóttur frá Samkeppniseftirlitinu, Matthildi Sveinsdóttur og Helgu Sigmundsdóttur frá Neytendastofu og Ólaf Arnarson og Ívar Halldórsson frá Neytendasamtökunum. Gestir reifuðu sjónarmið um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 15:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:45