15. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 22. mars 2017
kl. 09:00
Mættir:
Valgerður Gunnarsdóttir (ValG) formaður, kl. 09:00Pawel Bartoszek (PawB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:45
Einar Brynjólfsson (EB), kl. 09:00
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:00
Logi Einarsson (LE), kl. 09:00
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir var fjarverandi vegan þingstarfa erlendis.
Nefndarritari: Steindór Dan Jensen
Bókað:
1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.
2) 128. mál - farþegaflutningar og farmflutningar Kl. 09:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Bjorn Teitsson frá Samtökum um bíllausan lífsstíl, Gunnar Þór Gunnarsson frá Vinum Season Tours, Val Ármann Gunnarsson og Vilmund Árnason frá Bifreiðastjórafélaginu Fylki og Kjartan Valdimarsson frá A-stöðinni. Gestir gerðu grein fyrir sjónarmiðum um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
3) 207. mál - áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða Kl. 10:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Jón Geir Pétursson, Sigríði Svönu Helgadóttur og Herdísi Helgu Schopka frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti. Gestir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.
4) Önnur mál Kl. 11:50
Fleira var ekki gert.
Fundi slitið kl. 11:50