27. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 11. maí 2017 kl. 13:32


Mættir:

Valgerður Gunnarsdóttir (ValG) formaður, kl. 13:30
Pawel Bartoszek (PawB) 1. varaformaður, kl. 13:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) 2. varaformaður, kl. 13:30
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 13:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 13:30
Einar Brynjólfsson (EB), kl. 13:30
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 13:30
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 13:30
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 13:30

Gunnar Bragi Sveinsson vék af fundinum kl. 16:25.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:32
Dagskrárlið frestað.

2) 406. mál - landgræðsla Kl. 13:32
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með þriggja vikna umsagnarfresti.

3) 407. mál - skógar og skógrækt Kl. 13:33
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með þriggja vikna umsagnarfresti.

4) 408. mál - skipulag haf- og strandsvæða Kl. 13:34
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með þriggja vikna umsagnarfresti.

5) Pósttilskipunin 2008/6/EB. Kl. 13:35
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Sigurð Snævar, Lúðvík Gústafsson, Karl Björnsson, Halldór Halldórsson, Guðjón Bragason og Telmu Halldórsdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

6) 306. mál - tekjustofnar sveitarfélaga Kl. 13:35
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Sigurð Snævar, Lúðvík Gústafsson, Karl Björnsson, Halldór Halldórsson, Guðjón Bragason og Telmu Halldórsdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

7) 307. mál - umferðarlög Kl. 13:35
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Sigurð Snævar, Lúðvík Gústafsson, Karl Björnsson, Halldór Halldórsson, Guðjón Bragason og Telmu Halldórsdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

8) 333. mál - meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur Kl. 13:35
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Sigurð Snævarr, Lúðvík Gústafsson, Karl Björnsson, Halldór Halldórsson, Guðjón Bragason og Telmu Halldórsdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Kristínu Lindu Árnadóttur, Sigrúnu Ágústsdóttur, Aðalbjörgu Guttormsdóttur, Sigurrós Friðriksdóttur, Agnar Bragason, Hildu Guðnýju Svavarsdóttur og Guðmund Ingvarsson frá Umhverfisstofnun.

9) 355. mál - varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir Kl. 13:35
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Sigurð Snævarr, Lúðvík Gústafsson, Karl Björnsson, Halldór Halldórsson, Guðjón Bragason og Telmu Halldórsdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Kristínu Lindu Árnadóttur, Sigrúnu Ágústsdóttur, Aðalbjörgu Guttormsdóttur, Sigurrós Friðriksdóttur, Agnar Bragason, Hildu Guðnýju Svavarsdóttur og Guðmund Ingvarsson frá Umhverfisstofnun.

10) 376. mál - hollustuhættir og mengunarvarnir Kl. 13:35
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Sigurð Snævarr, Lúðvík Gústafsson, Karl Björnsson, Halldór Halldórsson, Guðjón Bragason og Telmu Halldórsdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Kristínu Lindu Árnadóttur, Sigrúnu Ágústsdóttur, Aðalbjörgu Guttormsdóttur, Sigurrós Friðriksdóttur, Agnar Bragason, Hildu Guðnýju Svavarsdóttur og Guðmund Ingvarsson frá Umhverfisstofnun.

11) 204. mál - Umhverfisstofnun Kl. 15:50
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Kristínu Lindu Árnadóttur, Sigrúnu Ágústsdóttur, Aðalbjörgu Guttormsdóttur, Sigurrós Friðriksdóttur, Agnar Bragason, Hildu Guðnýju Svavarsdóttur og Guðmund Ingvarsson frá Umhverfisstofnun.

12) 356. mál - loftslagsmál Kl. 15:50
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Kristínu Lindu Árnadóttur, Sigrúnu Ágústsdóttur, Aðalbjörgu Guttormsdóttur, Sigurrós Friðriksdóttur, Agnar Bragason, Hildu Guðnýju Svavarsdóttur og Guðmund Ingvarsson frá Umhverfisstofnun.

13) Umræða um störf nefndarinnar Kl. 16:50
Nefndin ræddi starfið framundan.

14) Önnur mál Kl. 17:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:10