23. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 28. apríl 2017 kl. 10:04


Mættir:

Valgerður Gunnarsdóttir (ValG) formaður, kl. 10:00
Pawel Bartoszek (PawB) 1. varaformaður, kl. 10:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) 2. varaformaður, kl. 10:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 10:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:40
Einar Brynjólfsson (EB), kl. 10:00
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 10:17
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 10:07
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 10:00

Einar Brynjólfsson vék af fundi kl. 11:20.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:04
Dagskrárlið frestað.

2) 375. mál - sveitarstjórnarlög Kl. 10:04
Nefndin ákvað að senda málið til umsagnar með tveggja vikna umsagnarfresti.

Nefndin ákvað að Valgerður Gunnarsdóttir yrði framsögumaður málsins.

3) 402. mál - fjármálaáætlun 2018--2022 Kl. 10:20
Nefndin hélt áfram umfjöllun um málið og fékk á sinn fund Björtu Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Stefán Guðmundsson og Sigríði Auði Arnardóttur frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti.

4) Önnur mál Kl. 11:56
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:56