39. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 31. maí 2017 kl. 15:00


Mættir:

Valgerður Gunnarsdóttir (ValG) formaður, kl. 15:00
Pawel Bartoszek (PawB) 1. varaformaður, kl. 15:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 15:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 15:00
Guðrún Ágústa Þórdísardóttir (GuðÞ), kl. 15:00
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 15:00
Karen Elísabet Halldórsdóttir (KEH), kl. 15:00
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 15:00
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 15:00

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:00
Dagskrárlið frestað.

2) 376. mál - hollustuhættir og mengunarvarnir Kl. 15:05
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Kjartan Ingvarsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti og Aðalbjörgu Guttormsdóttur og Agnar Bragason frá Umhverfisstofnun og átti símafund við Sif Konráðsdóttur frá Landvernd.

Nefndin samþykkti nefndarálit fyrir 3. umræðu. Allir viðstaddir nefndarmenn standa að álitinu.

3) Önnur mál Kl. 15:45
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:45