11. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 2. mars 2018 kl. 09:00


Mættir:

Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 09:00
Brynjar Níelsson (BN) fyrir Jón Gunnarsson (JónG), kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK) fyrir Líneik Önnu Sævarsdóttur (LínS), kl. 09:00
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:00
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 09:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:00

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

Fundurinn var haldinn sameiginlega með utanríkismálanefnd.

Bókað:

1) Vopnaflutningar Kl. 09:00
Á fund utanríkismálanefndar komu Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Ragnhildur Hjaltadóttir og Gunnar Örn Indriðason frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti, Matthías G. Pálsson og Jörundur Valtýsson frá utanríkisráðuneyti og Þórólfur Árnason, Einar Örn Héðinsson, Haukur Einarsson og Sigrún Henríetta Kristjánsdóttir frá Samgöngustofu.

Gestirnir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 10:27
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:27