16. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 148. löggjafarþingi
heimsókn til Rannsóknarmiðstöðvar Skógræktarinnar á Mógilsá miðvikudaginn 14. mars 2018 kl. 15:30


Mættir:

Bergþór Ólason (BergÓ) formaður, kl. 15:30
Jón Gunnarsson (JónG) 1. varaformaður, kl. 15:30
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 15:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 15:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 15:30
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 15:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 15:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 15:30

Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Helga Vala Helgadóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Heimsókn til Rannsóknarmiðstöðvar Skógræktarinnar á Mógilsá Kl. 15:30
Nefndin heimsótti Skógræktina að Mógilsá og hitti fyrir Hrein Ólafsson, Þröst Eysteinsson, Arnór Snorrason, Sigríði Júlíu Brynleifsdóttur og Aðalstein Sigurgeirsson frá Skógræktinni, Hlyn Gauta Sigurðarson og Hraundísi Guðmundsdóttur frá Landssambandi skógareigenda og Jónatan Garðarsson og Brynjólf Jónsson frá Skógræktarfélagi Íslands.

Fundi slitið kl. 17:00