19. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 22. mars 2018 kl. 08:30


Mættir:

Bergþór Ólason (BergÓ) formaður, kl. 08:30
Jón Gunnarsson (JónG) 1. varaformaður, kl. 08:30
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 08:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 08:30
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 08:30
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 08:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 08:30
Pawel Bartoszek (PawB) fyrir Hönnu Katrínu Friðriksson (HKF), kl. 08:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:30

Rósa Björk Brynjólfsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Gautur Sturluson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:30
Afgreiðslu fundargerða var frestað til næsta fundar.

2) 185. mál - mannvirki Kl. 08:30
Á fund nefndarinnar mættu Friðrik Ágúst Ólafsson og Björg Ásta Þórðardóttir frá samtökum iðnaðarins og Björn Karlsson og Jón Guðmundsson frá Mannvirkjastofnun. Gestir fóru yfir sínar athugasemdir um málið og svörðuðu spurningum nefndarmanna.

3) 190. mál - sveitarstjórnarlög Kl. 09:35
Lagt var fram nefndarálit. Meiri hluti nefndarinnar samþykkti að taka málið út úr nefndinni. Pawel Bartoszek, Helga Vala Helgadóttir og Björn Leví Gunnarsson lögðust gegn því að málið yrði afgreitt frá nefndinni.

Undir nefndarálit sem verður álit 1. minnihluta rita Jón Gunnarsson, Bergþór Ólason, Vilhjálmur Árnason og Karl Gauti Hjaltason. Tvö minnihluta álit til viðbótar voru boðið á fundinum.

4) 389. mál - breyting á ýmsum lögum á sviði samgöngu-, fjarskipta-, sveitarstjórnar- og byggðamála Kl. 10:05
Ákveðið að senda málið til umsagnar með hefðbundnum tveggja vikna fresti.

5) 390. mál - fjarskipti Kl. 10:10
Ákveðið að senda málið til umsagnar með hefðbundnum tveggja vikna fresti.

6) Önnur mál Kl. 10:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00