23. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 17. apríl 2018 kl. 09:40


Mættir:

Bergþór Ólason (BergÓ) formaður, kl. 09:40
Jón Gunnarsson (JónG) 1. varaformaður, kl. 09:40
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 09:40
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:40
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:40
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 09:40
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:40
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:40
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:40

Vilhjálmur Árnason vék af fundi kl. 10:55.
Rósa Björk Brynjólfsdóttir vék af fundi kl. 11:15.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:40
Fundargerðir 12. - 16. fundar voru samþykktar.

2) 263. mál - siglingavernd og loftferðir Kl. 09:44
Á fund nefndarinnar mættu Eiríkur Ari Eiríksson og Ársæll Ársælsson frá Tollstjóra, Gísli Gíslason frá Hafnasambandi Íslands, Lilja Björk Guðmundsdóttir og Sigurlaug Soffía Friðþjófsdóttir frá Rauða Krossi Íslands, Steinunn Birna Magnúsdóttir og Þórður Sveinsson frá Persónuvernd, Ari Guðjónsson frá Icelandair, Magni Steinþórsson og Erna Mathiesen frá Félagi íslenskra atvinnuflugmanna og Unnur Elfa Hallsteinsdóttir frá Samtökum atvinnulífsins.

Gestirnir kynntu umsagnir sínar og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Nefndin samþykkti að Vilhjálmur Árnason yrði framsögumaður málsins.

3) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert

Fundi slitið kl. 11:30