29. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 26. apríl 2018 kl. 08:34


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) 1. varaformaður, kl. 08:30
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 08:30
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 08:30
Fjölnir Sæmundsson (FjS), kl. 08:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 08:30
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 08:30
Jón Þór Þorvaldsson (JÞÞ), kl. 08:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 08:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:30

Karl Gauti Hjaltason var fjarverandi.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:34
Dagskrárlið frestað.

2) 425. mál - skipulag haf- og strandsvæða Kl. 08:36
Á fund nefndarinnar mættu Steinunn Fjóla Sigurðardóttir og Íris Bjargmundsdóttir. Fóru þær yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 390. mál - fjarskipti Kl. 09:55
Dagskrárlið frestað.

4) Störf nefndarinnar Kl. 09:55
Dagskrárlið frestað.

5) Önnur mál Kl. 09:56
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:56