28. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, þriðjudaginn 11. desember 2018 kl. 19:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) 1. varaformaður, kl. 19:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 19:00
Guðjón S. Brjánsson (GBr) fyrir Helgu Völu Helgadóttur (HVH), kl. 19:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 19:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG) fyrir Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 19:00
Jón Þór Þorvaldsson (JÞÞ), kl. 19:00
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 19:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 19:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 19:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 19:00

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 19:00
Frestað.

2) 172. mál - fimm ára samgönguáætlun 2019--2023 Kl. 19:00
Nefndin ræddi málið.

3) 173. mál - samgönguáætlun 2019--2033 Kl. 19:00
Nefndin ræddi málið.

4) Önnur mál Kl. 19:26
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:26