33. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 16. janúar 2019 kl. 15:09


Mættir:

Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 15:09
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 15:09
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 15:09
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 15:09
Jón Þór Þorvaldsson (JÞÞ), kl. 15:09
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 15:09
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 15:09
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 15:22
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 15:09

Jón Gunnarsson var fjarverandi.
Helga Vala Helgadóttir vék af fundi kl. 16:42.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 17:50
Fundargerð 32. fundar samþykkt.

2) Lega Vestfjarðavegar um Gufudalssveit Kl. 15:12
Á fund nefndarinnar mættu Jón Páll Hreinsson frá Bolungarvíkurkaupstað, Pétur G. Markan frá Súðavíkurhreppi, Hafdís Gunnarsdóttir, Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, Iða Marsibil Jónsdóttir og Aðalsteinn Óskarsson frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga og Guðmundur Gunnarsson frá Ísafjarðarbæ. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 172. mál - fimm ára samgönguáætlun 2019--2023 Kl. 16:00
Á fund nefndarinnar mættu Aðalsteinn Óskarsson, Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, Hafdís Gunnarsdóttir og Iða Marsibil Jónsdóttir frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Runólfur Ólafsson og Ólafur Hauksson frá Félagi íslenskra bifreiðaeigenda. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Að lokum mættu á fund nefndarinnar Páll Snævarr Brynjarsson, Ólafur Adolfsson, Elsa Lára Arnardóttir og Eggert Kjartansson frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 173. mál - samgönguáætlun 2019--2033 Kl. 16:00
Á fund nefndarinnar mættu Aðalsteinn Óskarsson, Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, Hafdís Gunnarsdóttir og Iða Marsibil Jónsdóttir frá Fjórðungssambandi Vestfirðinga. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Runólfur Ólafsson og Ólafur Hauksson frá Félagi íslenskra bifreiðaeigenda. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Að lokum mættu á fund nefndarinnar Páll Snævarr Brynjarsson, Ólafur Adolfsson, Elsa Lára Arnardóttir og Eggert Kjartansson frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Önnur mál Kl. 17:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:59