37. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 24. janúar 2019 kl. 08:38


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) 1. varaformaður, kl. 08:38
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 08:38
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 08:38
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 08:38
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 08:38
Jón Þór Þorvaldsson (JÞÞ), kl. 08:38
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 08:38
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 08:38

Rósa Björk Brynjólfsdóttir boðaði forföll vegna þingstarfa erlendis.
Vilhjálmur Árnason boðaði forföll vegna annarra þingstarfa.
Njáll Trausti Friðbertsson kom á fundinn kl. 08:53 í stað Jóns Gunnarssonar.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:18
Fundargerð 36. fundar samþykkt.

2) 172. mál - fimm ára samgönguáætlun 2019--2023 Kl. 08:48
Á fund nefndarinnar mætti Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður starfshóps um fjármögnun samgöngukerfisins. Gerði hann grein fyrir meginefni væntanlegrar skýrslu starfshóps um fjármögnun samgöngukerfisins.

3) 173. mál - samgönguáætlun 2019--2033 Kl. 08:48
Á fund nefndarinnar mætti Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður starfshóps um fjármögnun samgöngukerfisins. Gerði hann grein fyrir meginefni væntanlegrar skýrslu starfshóps um fjármögnun samgöngukerfisins.

4) 147. mál - skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu Kl. 10:20
Samþykkt var að senda málið til umsagnar með 2 vikna fresti.

5) Önnur mál Kl. 10:21
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:22