50. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 19. mars 2019 kl. 09:00


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 1. varaformaður, kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:00
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:04
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:00
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 09:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:06

Bergþór Ólason boðaði forföll vegna þingstarfa erlendis.
Vilhjálmur Árnason boðaði forföll vegna þingstarfa erlendis.
Ari Trausti Guðmundsson vék af fundi kl. 11:00.
Rósa Björk Brynjólfsdóttir vék af fundi kl. 11:07.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað.

2) 403. mál - fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023 Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar mættu Ottó V. Winther, Skúli Þór Gunnsteinsson og Sigurður Emil Pálsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Kynntu þeir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Erling Freyr Guðmundsson og Jón Ingi Ingimundarson frá Gagnaveitu Reykjavíkur og Hlynur Halldórsson lögmaður félagsins. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Því næst mættu á fund nefndarinnar Sigríður Mogensen og Edda Björk Ragnarsdóttir frá Samtökum iðnaðarins. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þar á eftir mættu á fund nefndarinnar Breki Karlsson og Einar Bjarni Einarsson frá Neytendasamtökunum. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Að lokum mættu á fund nefndarinnar Högni Ómarsson frá Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Hlín Hólm og Magnús D. Baldursson frá Samgöngustofu. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 404. mál - stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033 Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar mættu Ottó V. Winther, Skúli Þór Gunnsteinsson og Sigurður Emil Pálsson frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Kynntu þeir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Erling Freyr Guðmundsson og Jón Ingi Ingimundarson frá Gagnaveitu Reykjavíkur og Hlynur Halldórsson lögmaður félagsins. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Því næst mættu á fund nefndarinnar Sigríður Mogensen og Edda Björk Ragnarsdóttir frá Samtökum iðnaðarins. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þar á eftir mættu á fund nefndarinnar Breki Karlsson og Einar Bjarni Einarsson frá Neytendasamtökunum. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Að lokum mættu á fund nefndarinnar Högni Ómarsson frá Öryggisnefnd Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Hlín Hólm og Magnús D. Baldursson frá Samgöngustofu. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 219. mál - umferðarlög Kl. 11:22
Frestað.

5) 231. mál - skógar og skógrækt Kl. 11:23
Nefndin ræddi málið.

6) Önnur mál Kl. 11:26
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:26