Mál til umræðu/meðferðar í umhverfis- og samgöngunefnd

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

311. mál. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (markmið, áhættumat, sektir o.fl.)

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
19.11.2020 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
95 umsagnabeiðnir (frestur til 09.12.2020) — Engin innsend erindi
 

280. mál. Umferðarlög (umframlosunargjald og einföldun regluverks)

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
17.11.2020 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
46 umsagnabeiðnir (frestur til 03.12.2020) — Engin innsend erindi
 

276. mál. Náttúruvernd (málsmeðferð o.fl.)

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
Framsögumaður nefndar: Ari Trausti Guðmundsson
13.11.2020 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
96 umsagnabeiðnir (frestur til 01.12.2020) — 1 innsent erindi
 

275. mál. Skipulagslög (uppbygging innviða og íbúðarhúsnæðis)

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
Framsögumaður nefndar: Kolbeinn Óttarsson Proppé
13.11.2020 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
104 umsagnabeiðnir (frestur til 02.12.2020) — 1 innsent erindi
 

209. mál. Fjarskipti

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
20.10.2020 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
132 umsagnabeiðnir20 innsend erindi
 

208. mál. Skipalög

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Ari Trausti Guðmundsson
20.10.2020 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
10 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

10. mál. Leigubifreiðaakstur

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
13.10.2020 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
24 umsagnabeiðnir18 innsend erindi
 

9. mál. Íslensk landshöfuðlén

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
13.10.2020 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
6 umsagnabeiðnir6 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.