Málum vísað til umhverfis- og samgöngunefndar

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður

542. mál. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (stjórnvaldssektir o.fl.)

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
Framsögumaður nefndar: Ari Trausti Guðmundsson
03.06.2019 Til um.- og samgn. eftir 2. umræðu
06.06.2019 Nefndarálit
94 umsagnabeiðnir10 innsend erindi
11.06.2019 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

219. mál. Umferðarlög

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Vilhjálmur Árnason
03.06.2019 Til um.- og samgn. eftir 2. umræðu
06.06.2019 Nefndarálit
63 umsagnabeiðnir47 innsend erindi
11.06.2019 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

571. mál. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (kæruheimild samtaka)

Flytjandi: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
13.05.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
18 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

778. mál. Þjóðgarðastofnun og þjóðgarðar

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
11.04.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
123 umsagnabeiðnir42 innsend erindi
 

775. mál. Mat á umhverfisáhrifum (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.)

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
10.04.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
141 umsagnabeiðni17 innsend erindi
 

759. mál. Efnalög (breytt hugtakanotkun, einföldun á framkvæmd, EES-reglur um kvikasilfur)

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
Framsögumaður nefndar: Ari Trausti Guðmundsson
01.04.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
31.05.2019 Nefndarálit
28 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
11.06.2019 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

758. mál. Loftslagsmál (styrking á stjórnsýslu og umgjörð)

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
Framsögumaður nefndar: Rósa Björk Brynjólfsdóttir
01.04.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
06.06.2019 Nefndarálit
34 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
14.06.2019 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

739. mál. Póstþjónusta (erlendar póstsendingar og rafrænar sendingar)

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Jón Gunnarsson
01.04.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
09.04.2019 Nefndarálit
36 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
10.04.2019 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

642. mál. Siglingavernd (dagsektir, laumufarþegar o.fl.)

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Vilhjálmur Árnason
07.03.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
30.04.2019 Nefndarálit
23 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
06.05.2019 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

639. mál. Ráðstafanir til hagkvæmrar uppbyggingar háhraða fjarskiptaneta

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
07.03.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
104 umsagnabeiðnir16 innsend erindi
 

90. mál. Breyting á sveitarstjórnarlögum (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn)

Flytjandi: Jón Gunnarsson
05.03.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
114 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
 

86. mál. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar

Flytjandi: Njáll Trausti Friðbertsson
01.03.2019 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
118 umsagnabeiðnir21 innsent erindi
 

397. mál. Uppgræðsla lands og ræktun túna

Flytjandi: Þórunn Egilsdóttir
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
28.02.2019 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
28 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

187. mál. Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum

Flytjandi: Oddný G. Harðardóttir
Framsögumaður nefndar: Helga Vala Helgadóttir
28.02.2019 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
18.06.2019 Nefndarálit
34 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

542. mál. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (stjórnvaldssektir o.fl.)

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
Framsögumaður nefndar: Ari Trausti Guðmundsson
21.02.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
24.05.2019 Nefndarálit
94 umsagnabeiðnir10 innsend erindi
11.06.2019 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

152. mál. Staðarvalskönnun fyrir nýjan flugvöll á Vestfjörðum

Flytjandi: Guðjón S. Brjánsson
Framsögumaður nefndar: Helga Vala Helgadóttir
20.02.2019 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
35 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

512. mál. Hollustuhættir og mengunarvarnir (EES-reglur, burðarpokar)

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
Framsögumaður nefndar: Ari Trausti Guðmundsson
30.01.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
08.04.2019 Nefndarálit
23 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
06.05.2019 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

147. mál. Skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu

Flytjandi: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
23.01.2019 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
16 umsagnabeiðnir6 innsend erindi
 

416. mál. Öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
11.12.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
05.06.2019 Nefndarálit
29 umsagnabeiðnir18 innsend erindi
11.06.2019 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

403. mál. Fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
04.12.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
20.05.2019 Nefndarálit
31 umsagnabeiðni16 innsend erindi
03.06.2019 Samþykkt sem ályktun Alþingis
 

404. mál. Stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
04.12.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
20.05.2019 Nefndarálit
31 umsagnabeiðni12 innsend erindi
03.06.2019 Samþykkt sem ályktun Alþingis
 

82. mál. Náttúruvernd (rusl á almannafæri, sektir)

Flytjandi: Ásmundur Friðriksson
Framsögumaður nefndar: Ari Trausti Guðmundsson
22.11.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
8 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

34. mál. Alexandersflugvöllur sem varaflugvöllur fyrir Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvelli

Flytjandi: Sigurður Páll Jónsson
Framsögumaður nefndar: Bergþór Ólason
08.11.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
28 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

29. mál. Náttúrustofur

Flytjandi: Líneik Anna Sævarsdóttir
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
07.11.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
40 umsagnabeiðnir9 innsend erindi
 

270. mál. Póstþjónusta

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Jón Gunnarsson
06.11.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
37 umsagnabeiðnir11 innsend erindi
 

55. mál. Skilgreining auðlinda

Flytjandi: Sigurður Páll Jónsson
Framsögumaður nefndar: Bergþór Ólason
25.10.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
Er til umræðu/meðferðar
28 umsagnabeiðnir4 innsend erindi
 

232. mál. Landgræðsla

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
Framsögumaður nefndar: Ari Trausti Guðmundsson
23.10.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
13.12.2018 Nefndarálit
25 umsagnabeiðnir14 innsend erindi
14.12.2018 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

231. mál. Skógar og skógrækt

Flytjandi: umhverfis- og auðlindaráðherra
Framsögumaður nefndar: Líneik Anna Sævarsdóttir
23.10.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
25.03.2019 Nefndarálit
88 umsagnabeiðnir27 innsend erindi
02.05.2019 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

219. mál. Umferðarlög

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Vilhjálmur Árnason
23.10.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
24.05.2019 Nefndarálit
63 umsagnabeiðnir47 innsend erindi
11.06.2019 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

125. mál. Efling björgunarskipaflota Landsbjargar

Flytjandi: Jón Gunnarsson
Framsögumaður nefndar: Jón Gunnarsson
18.10.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
08.04.2019 Nefndarálit
24 umsagnabeiðnir5 innsend erindi
 

188. mál. Eftirlit með skipum (stjórnvaldssektir)

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Vilhjálmur Árnason
11.10.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
23 umsagnabeiðnir2 innsend erindi
 

172. mál. Fimm ára samgönguáætlun 2019--2023

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Jón Gunnarsson
11.10.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
31.01.2019 Nefndarálit
112 umsagnabeiðnir1590 innsend erindi
07.02.2019 Samþykkt sem ályktun Alþingis
 

173. mál. Samgönguáætlun 2019--2033

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Jón Gunnarsson
11.10.2018 Til um.- og samgn. eftir fyrri umræðu
31.01.2019 Nefndarálit
112 umsagnabeiðnir1587 innsend erindi
07.02.2019 Samþykkt sem ályktun Alþingis
 

81. mál. Vaktstöð siglinga (hafnsaga)

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Ari Trausti Guðmundsson
25.09.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
08.11.2018 Nefndarálit
5 umsagnabeiðnir1 innsent erindi
22.11.2018 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

77. mál. Breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (stofnanir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis)

Flytjandi: samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
Framsögumaður nefndar: Rósa Björk Brynjólfsdóttir
25.09.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
13.12.2018 Nefndarálit
13 umsagnabeiðnir8 innsend erindi
14.12.2018 Samþykkt sem lög frá Alþingi
 

32. mál. Vegalög

Flytjandi: Karl Gauti Hjaltason
Framsögumaður nefndar: Karl Gauti Hjaltason
24.09.2018 Til um.- og samgn. eftir 1. umræðu
Er til umræðu/meðferðar
24 umsagnabeiðnir3 innsend erindi

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögnum þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.