Málaflokkar

Nefndin fjallar um sam­skipti við erlend ríki og alþjóða­stofnanir, varnar- og öryggis­mál, útflutnings­verslun, mál­efni Evrópska efna­hags­svæðisins og þróunar­mál, svo og utanríkis- og alþjóða­mál almennt. Samkvæmt 24. gr. þingskapa skal utanríkis­mála­nefnd vera ríkis­stjórn­inni til ráðu­neytis um meiri háttar utanríkis­mál enda skal ríkis­stjórnin ávallt bera undir hana slík mál, jafnt á þing­tíma sem í þing­hléum.

Fastir fundartímar

Mánudagar kl. 9.30-11.00 og miðvikudagar kl. 9.00-11.00. 


Nefndarmenn

Aðalmenn

Sigríður Á. Andersen
formaður
Rósa Björk Brynjólfsdóttir
1. vara­formaður
Logi Einarsson
2. vara­formaður
Ari Trausti Guðmundsson
Bryndís Haraldsdóttir
Gunnar Bragi Sveinsson
Njáll Trausti Friðbertsson
Silja Dögg Gunnarsdóttir
Þorgerður K. Gunnarsdóttir

Áheyrnarfulltrúar

Inga Sæland
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Nefndarritarar

Stígur Stefánsson stjórnmálafræðingur
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir lögfræðingur

Mál til umræðu

Mál í nefndum

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

Utanríkismálanefnd

Fjöldi: 2

Mál í umsagnarferli

Frestur til 11. nóvember

Öll mál í umsagnarferli

Öllum er frjálst að senda nefnd skrif­lega umsögn um þingmál.

Leiðbeiningar um ritun umsagna