11. fundur
utanríkismálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 13. nóvember 2019 kl. 10:00


Mættir:

Sigríður Á. Andersen (SÁA) formaður, kl. 10:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 10:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 10:00
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 10:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 10:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 10:00

Rósa Björk Brynjólfsdóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis. Logi Einarsson boðaði forföll. Þorgerður K. Gunnarsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1873. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Fundargerð 10. fundar var samþykkt.

2) 187. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 78/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:00
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Sigríður Á. Andersen form., Bryndís Haraldsdóttir frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Smári McCarthy.

3) 188. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 190/2019 um breytingu á IX. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:03
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Sigríður Á. Andersen form., Bryndís Haraldsdóttir frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Smári McCarthy.

4) 189. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 79/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:06
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Sigríður Á. Andersen form., Bryndís Haraldsdóttir frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Gunnar Bragi Sveinsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Smári McCarthy.

5) 270. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 72/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:10
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Sigríður Á. Andersen form., Ari Trausti Guðmundsson frsm., Bryndís Haraldsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Smári McCarthy.

6) 271. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 74/2019 um breytingu á II. og IV. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:13
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Sigríður Á. Andersen form., Ari Trausti Guðmundsson frsm., Bryndís Haraldsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Smári McCarthy.

7) 272. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 91/2019 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:16
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Sigríður Á. Andersen form., Logi Einarsson frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Bryndís Haraldsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Smári McCarthy.

Logi Einarsson var fjarverandi við afgreiðslu málsins en ritar undir álitið með heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fyrir fastanefndir Alþingis

8) 273. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 125/2019 um breytingu á IX. og XIX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:19
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Sigríður Á. Andersen form., Smári McCarthy frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Bryndís Haraldsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir.

9) 274. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 210/2019 um breytingu á I. og II. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:22
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Sigríður Á. Andersen form., Silja Dögg Gunnarsdóttir frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Bryndís Haraldsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson og Smári McCarthy.

10) 275. mál - fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu Kl. 10:26
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Sigríður Á. Andersen form., Smári McCarthy frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Bryndís Haraldsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson og Silja Dögg Gunnarsdóttir.

11) Reglugerð (ESB) 2018/956 um vöktun og skýrslugjöf að því er varðar koltvísýringslosun og eldsneytisnotkun nýrra þungra ökutækja Kl. 10:30
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.

12) Framseld ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/708 frá 15. febrúar 2019 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB að því er varðar ákvörðun á því hvaða geirar og undirgeirar teljast vera í áhættu á kolefnisleka á tímabilinu frá Kl. 10:33
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.

13) Önnur mál Kl. 10:35
Nefndin ræddi störfin framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:40