27. fundur
utanríkismálanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 4. maí 2021 kl. 09:30


Mætt:

Sigríður Á. Andersen (SÁA) formaður, kl. 09:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:30
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:40
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:30
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:30
Olga Margrét Cilia (OC), kl. 09:30
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:30
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:30
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:30

Nefndarritarar:
Bylgja Árnadóttir
Hildur Edwald
Stígur Stefánsson

1933. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerð 26. fundar var samþykkt.

2) Skýrsla starfshóps forsætisnefndar um stefnumótun fyrir alþjóðastarf Alþingis Kl. 09:31
Fjallað var um skýrslu starfshóps forsætisnefndar um stefnumótun fyrir alþjóðastarf Alþingis.

3) Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/645 frá 18. apríl 2018 um breytingu á tilskipun 2003/59/EB um grunnþjálfun og reglubundna þjálfun ökumanna tiltekinna ökutækja til vöru- eða farþegaflutninga og á tilskipun ráðsins 2006/126/EB um ökuskírteini Kl. 09:53
Nefndin lauk umfjöllun sinni um máið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um. Gunnar Bragi Sveinsson sat hjá við afgreiðslu málsins.

4) Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 frá 30. maí 2018 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 834/2007 Kl. 09:58
Nefndin lauk umfjöllun sinni um máið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um. Gunnar Bragi Sveinsson sat hjá við afgreiðslu málsins.

5) Önnur mál Kl. 10:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:00