4. fundur
utanríkismálanefndar á 152. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 28. desember 2021 kl. 09:00


Mætt:

Bjarni Jónsson (BjarnJ) formaður, kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:00
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ), kl. 09:00
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:00
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:00
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 09:00
Thomas Möller (TMöll), kl. 09:00

Logi Einarsson boðaði fjarvist.

Nefndarritarar:
Hildur Edwald
Stígur Stefánsson

1945. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárliðnum var frestað.

2) Ástandið í Úkraínu Kl. 09:00
Nefndin ákvað að óska eftir minnisblaði frá utanríkisráðuneyti.

3) Önnur mál Kl. 09:09
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:10