16. fundur
utanríkismálanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 16. mars 2022 kl. 10:20


Mætt:

Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 10:20
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 10:20
Ágústa Ágústsdóttir (ÁgÁ) fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 10:20
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 10:20
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ), kl. 10:20
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir (HallÞ) fyrir Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 10:20
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 10:20
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir Bjarna Jónsson (BjarnJ), kl. 10:20
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 10:20

Birgir Þórarinsson var fjarverandi.
Orri Páll Jóhannsson vék af fundi kl. 11:25 vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Hildur Edwald

1957. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerðir utanríksimálanefndar á 152. þingi


2) Fjölþáttaógnir Kl. 10:20
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Hrafnkel Gíslason, Unni Kristínu Sveinbjarnardóttur og Guðmund Arnar Sigmundsson frá Fjarskiptastofu og CERT-IS.

3) Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir Kl. 11:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Önnu Jóhannsdóttur og Ingu Þórey Óskarsdóttur frá utanríkisráðuneyti.

4) Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/369 frá 1. mars 2021 um að koma á nauðsynlegum tækniforskriftum og verklagsreglum fyrir samtengingarkerfi skráa sem vísað er til tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/849. Kl. 11:57
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið í samræmi við 5. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.

5) Önnur mál utanríksimálanefndar á 152. þingi


Fundi slitið kl. 12:00