19. fundur
utanríkismálanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 6. apríl 2022 kl. 09:00


Mætt:

Bjarni Jónsson (BjarnJ) formaður, kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:00
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:00
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ), kl. 09:00
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:00
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Hildur Edwald
Stígur Stefánsson

1960. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerðir utanríksimálanefndar á 152. þingi


2) Ástandið í Úkraínu Kl. 09:02
Gestir fundarins voru Martin Eyjólfsson, Anna Hjartardóttir, Gunnlaug Guðmundsdóttir, Þórður Jónsson og Jóhann Þorvarðarson frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Umfjöllunin var bundin trúnaði skv. 24. gr. þingskapa.

3) 411. mál - ákvörðun nr. 383/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:25
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ingólf Friðriksson og Sigríði Eysteinsdóttur frá utanríkisráðuneyti og Gunnlaug Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Nefndin afgreiddi málið. Að nefndaráliti stóðu Bjarni Jónsson formaður, Logi Einarsson framsögumaður, Birgir Þórarinsson, Diljá Mist Einarsdóttir, Jakob Frímann Magnússon, Jóhann Friðrik Friðriksson, Njáll Trausti Friðbertsson og Þorgerður K. Gunnarsdóttir. Gísli Rafn Ólafsson áheyrnafulltrúi var samþykkur álitinu.

4) 434. mál - ákvörðun nr. 22/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:35
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ingólf Friðriksson og Sigríði Eysteinsdóttur frá utanríkisráðuneyti og Elísabetu Júlíusdóttur frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Nefndin afgreiddi málið. Að nefndaráliti stóðu Bjarni Jónsson formaður, Njáll Trausti Friðbertsson framsögumaður, Birgir Þórarinsson, Diljá Mist Einarsdóttir, Jakob Frímann Magnússon, Jóhann Friðrik Friðriksson, Logi Einarsson og Þorgerður K. Gunnarsdóttir. Gísli Rafn Ólafsson áheyrnafulltrúi var samþykkur álitinu.

5) 462. mál - ákvörðun nr. 215/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:35
Dagskrárlið frestað.

6) 500. mál - ákvörðun nr. 171/2021 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:35
Dagskrárlið frestaö.

7) 501. mál - ákvörðun nr. 76/2022 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:36
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ingólf Friðriksson og Sigríði Eysteinsdóttur frá utanríkisráðuneyti og Gunnlaug Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Nefndin afgreiddi málið. Að nefndaráliti stóðu Bjarni Jónsson formaður, Þorgerður K. Gunnarsdóttir framsögumaður, Birgir Þórarinsson, Diljá Mist Einarsdóttir, Jakob Frímann Magnússon, Jóhann Friðrik Friðriksson, Logi Einarsson og Njáll Trausti Friðbertsson. Gísli Rafn Ólafsson áheyrnafulltrúi var samþykkur álitinu.

8) 463. mál - ákvörðun nr. 274/2021 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn o.fl. Kl. 10:40
Dagskrárlið frestað .

9) Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/883 frá 17. apríl 2019 um móttöku úrgangs frá skipum, sem breytir tilskipun (ESB) 2010/65 og fellir úr gildi tilskipun (ESB) 2000/59. Kl. 10:40
Nefndin afgreiddi málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.

10) Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/23 frá 16. desember 2020 sem kemur á ramma um endurreisn og skilameðferð miðlægra mótaðila og breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 1095/2010, nr. 648/2012, nr. 600/2014, nr. 806/2014 og 2015/2365 og tilskipunum Kl. 10:41
Nefndin afgreiddi málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.

11) Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2099 frá 23. október 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012 að því er varðar verklagsreglur og yfirvöld sem koma að starfsleyfi fyrir miðlæga mótaðila og kröfurnar fyrir viðurkenningu miðlægra mótað Kl. 10:43
Nefndin afgreiddi málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.

12) Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2021/338 frá 16. febrúar um breytingu á tilskipun 2014/65/ESB að því er varðar upplýsingakröfur, afurðastýringu og stöðuhámark og tilskipanir 2013/36/ESB og (ESB) 2019/878 að því er varðar beitingu þeirra á verðbr Kl. 10:44
Nefndin afgreiddi málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.

13) Önnur mál utanríksimálanefndar á 152. þingi


Fundi slitið kl. 10:50