3. fundur
utanríkismálanefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 09:00


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 09:04
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD) 1. varaformaður, kl. 09:32
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:50
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 10:05
Hjálmar Bogi Hafliðason (HBH) fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur (SilG), kl. 09:04
Katrín Jakobsdóttir (KJak), kl. 09:04
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:14

Guðlaugur Þór Þórðarson og Össur Skarphéðinsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Sesselja Sigurðardóttir
Stígur Stefánsson

1627. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Ferill EES-mála Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar komu Högni S. Kristjánsson og Bryndís Kjartansdóttir frá utanríkisráðuneyti. Þau gerðu grein fyrir ferli og stöðu EES-mála og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Fundargerðir Kl. 10:34
Fundargerð fundar utanríkismálanefndar frá 18. september sl. var lögð fram til staðfestingar og verður birt á vef Alþingis.

3) Önnur mál Kl. 10:35
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:35