27. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 2. febrúar 2016 kl. 09:00


Mættir:

Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) formaður, kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:00
Elín Hirst (ElH), kl. 09:00
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:00
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 09:09

Karl Garðarsson og Frosti Sigurjónsson voru fjarverandi.
Silja Dögg Gunnarsdóttir var fjarverandi vegna veikinda.

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

1709. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 25. og 26. fundar voru samþykktar.

2) 327. mál - þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland Kl. 09:04
Á fund nefndarinnar komu Ásgrímur L. Ásgrímsson og Jón B. Guðnason frá Landhelgisgæslunni. Gestirnir gerðu grein fyrir umsögn sinni og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá komu á fund nefndarinnar Stefán Pálsson frá Samtökum hernaðarandstæðinga og Guðjón Idir Guðnýjarson frá IMMI, alþjóðlegri stofnun um upplýsinga- og tjáningafrelsi. Gestirnir gerðu grein fyrir umsögnum sínum og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Loks kom á fund nefndarinnar Júlíus Sigurþórsson sem gerði grein fyrir umsögn sinni og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:20
Nefndin fjallaði um starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:25