54. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 11. ágúst 2016 kl. 09:10


Mættir:

Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) formaður, kl. 09:10
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:10
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 09:10
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:10
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:10
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:10

Silja Dögg Gunnarsdóttir og Elín Hirst boðuðu forföll. Össur Skarphéðinsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Hildur Eva Sigurðardóttir

1736. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Frestað.

2) 783. mál - samningur Íslands og Evrópusambandsins um viðskipti með landbúnaðarvörur Kl. 09:10
Á fund nefndarinnar komu Pálmi Vilhjálmsson frá Mjólkursamsölunni og Bjarni Ragnar Brynjólfsson frá Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði. Þá kom Gunnar Þór Gíslason frá Samtökum mjólkur- og kjötvinnslufyrirtækja.Einnig kom kom Róbert Farestveit frá Alþýðusambandi Íslands og að síðustu Jóhannes Gunnarsson og Guðrún Ósk Óskarsdóttir frá Neytendasamtökunum. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum sínum og umsögnum um málið auk þess að svara spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:45