62. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 13. september 2016 kl. 09:00


Mættir:

Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) formaður, kl. 09:05
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:10
Elín Hirst (ElH), kl. 09:05
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 09:05
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:05
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:20
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:05

Silja Dögg Gunnarsdóttir og Össur Skarphéðinsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Hildur Eva Sigurðardóttir
Stígur Stefánsson

1744. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 08:59
Fundargerð 61. fundar var samþykkt.

2) 858. mál - fullgilding Parísarsamningsins Kl. 09:06
Á fund nefndarinnar komu Helga Hauksdóttir, Hrund Hafsteinsdóttir og Þorvaldur Hrafn Yngvason frá utanríkismálanefnd og Hugi Ólafsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneytið.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum fundarmanna.

3) Reglug 2015/757 um vöktun, skýrslugjöf og vottun losunar á koldíoxíði frá sjóflutningum Kl. 10:05
Á fund nefndarinnar komu Guðmundur Nikulásson og Ásbjörn Skúlason frá Eimskip og Guðmundur Þór Gunnarsson og Guðmundur Óskarsson frá Samskip. Gestirnir svöruðu spurningum fundarmanna.

4) Tilskipun 2009/72/EB er varðar innri raforkumarkað (þriðji orkupakkinn) Kl. 10:28
Á fund nefndarinnar komu Anna Katrín Vilhjálmsdóttir frá utanríkisráðuneytið og Erla Sigríður Gestsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála Kl. 10:59
Umfjöllun um málið var frestað.

6) Önnur mál Kl. 11:00
Rætt var um starfið framundan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00