44. fundur
utanríkismálanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 3. september 2019 kl. 13:30


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 13:30
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 13:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur (SilG), kl. 13:30
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir Loga Einarsson (LE), kl. 13:30
Smári McCarthy (SMc), kl. 13:30

Ari Trausti Guðmundsson og Bryndís Haraldsdóttir boðuðu forföll. Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þorgerður K. Gunnarsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1862. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:30
Fundargerðir 41.-43. fundar voru samþykktar.

2) Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna Kl. 13:32
Á fundinn komu Martin Eyjólfsson og Þorvarður Atli Þórsson frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir fóru yfir undirbúning fyrir næstu fundarlotu Mannréttindaráðs Sameinuðu Þjóðanna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Alþjóðastarf utanríkismálanefndar Kl. 13:46
Nefndin ræddi málið.

4) Önnur mál Kl. 13:48
Rætt var um starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:50