20. fundur
utanríkismálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 22. janúar 2020 kl. 09:00


Mætt:

Sigríður Á. Andersen (SÁA) formaður, kl. 09:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:05
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:10
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1882. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 19. fundar var samþykkt.

2) Ástandið í Miðausturlöndum. Kl. 09:00
Á fund nefndarinnar kom Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ásamt Arnóri Sigurjónssyni, Martin Eyjólfssyni og Jónu Sólveigu Elínardóttur frá utanríkisráðuneyti.

Ráðherra fór yfir stöðu mála og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 374. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn Kl. 10:20
Sigríður Á Andersen var valin framsögumaður málsins.

4) Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/843 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun (ESB) 2015/849 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis eða til fjármögnunar hryðjuverkastarfsemi og um breytingu á tilskipunum 2009/ Kl. 10:25
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður ráðuneytið upplýst þar um.

5) Önnur mál Kl. 10:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:30