33. fundur
utanríkismálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í fjarfundur, mánudaginn 18. maí 2020 kl. 09:32


Mætt:

Sigríður Á. Andersen (SÁA) formaður, kl. 09:32
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) 1. varaformaður, kl. 09:32
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:32
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:32
Álfheiður Eymarsdóttir (ÁlfE), kl. 09:32
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:33
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:32
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:32
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:32

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

1895. fundur utanríkiamálanefndar.

Fundurinn var fjarfundur og voru allir tengdir fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 12. mars sl.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:32
Fundargerð 32. fundar var samþykkt.

2) 182. mál - Akureyri sem miðstöð málefna norðurslóða á Íslandi Kl. 09:33
Guðbjörg Linda Rafnsdóttir frá Háskóla Íslands tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað. Hún fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) 704. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 260/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:30
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Sigríður Á. Andersen form., Bryndís Haraldsdóttir frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Álfheiður Eymarsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Logi Einarsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

4) 705. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 302/2019 um breytingu á V. viðauka og bókun 31 við EES-samninginn Kl. 10:30
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Sigríður Á. Andersen form., Bryndís Haraldsdóttir frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Álfheiður Eymarsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Logi Einarsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

5) 706. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 165/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:31
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Sigríður Á. Andersen form., Logi Einarsson frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Álfheiður Eymarsdóttir, Bryndís Haraldsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

6) Önnur mál Kl. 10:33
Rætt var um starfið framundan.

Fundi slitið kl. 10:35