35. fundur
utanríkismálanefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 27. maí 2020 kl. 09:18


Mætt:

Sigríður Á. Andersen (SÁA) formaður, kl. 09:18
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) 1. varaformaður, kl. 09:18
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:18
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:18
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:18
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:18
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:18

Ari Trausti Guðmundsson boðaði fjarvist. Bryndís Haraldsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

1897. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:18
Fundargerð 34. fundar var samþykkt.

2) 775. mál - fjarskipti Kl. 09:18
Á fund nefndarinnar komu Hrafnkell Gíslason, Björn Geirsson og Unnur Sveinbjarnardóttir frá Póst- og fjarskiptastofnun. Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 11. mál - varnarmálalög Kl. 10:36
Á fund nefndarinnar komu Anna Jóhannsdóttir og Bjarni Vestmann frá utanríkisráðuneyti. Þau gerðu grein fyrir umsögn ráðuneytisins um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Málefni Ísraels og Palestínu Kl. 11:07
Á fund nefndarinnar komu Martin Eyjólfsson og Davíð Logi Sigurðsson frá utanríkisráðuneyti. Þeir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Vendingar í Hong Kong Kl. 11:26
Á fund nefndarinnar komu Martin Eyjólfsson og Davíð Logi Sigurðsson frá utanríkisráðuneyti. Þeir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/876 frá 20. maí 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 575/2013 að því er varðar vogunarhlutfall, hlutfall stöðugrar fjármögnunar, kröfur um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar, útlánaáhættu mótaðila, mar Kl. 11:31
Nefndin afgreiddi málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.

7) Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/2160 frá 27. nóvember 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 575/2013 að því er varðar áhættuskuldbindingar í formi sértryggðra skuldabréfa Kl. 11:32
Nefndin afgreiddi málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.

8) Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1151 frá 20. júní 2019 um breytingu á tilskipun (ESB) 2017/1132 að því er varðar notkun stafrænna tækja og ferla í félagarétti Kl. 11:32
Nefndin afgreiddi málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.

9) Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/828 frá 17. maí 2017 um breytingu á tilskipun 2007/36/EB að því er varðar hvatningu til þátttöku hluthafa til lengri tíma Kl. 11:32
Nefndin afgreiddi málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.

10) Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1808 frá 14. nóvember 2018 um breytingu á tilskipun 2010/13/ESB um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu (tilskipun um hljóð- og myn Kl. 11:33
Nefndin afgreiddi málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.

11) Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/2341 frá 14. desember 2016 um starfsemi og eftirlit með stofnunum sem sjá um starfstengdan lífeyri Kl. 11:33
Nefndin afgreiddi málið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.

12) Önnur mál Kl. 11:33
Rætt var um starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:40